SKRIFSTOFAN VERÐUR LOKUÐ Á MORGUN

Á morgun föstudaginn 2. ágúst verður lokað á skrifstofu KFUM og KFUK á Íslandi. Símsvörun verður í Vatnaskógi.

Við hvetjum ykkur öll að mæta á Sæludaga í Vatnaskógi núna um verslunarmannahelgina.