Á sameiginlegum fundi AD KFUM og KFUK í kvöld verður sagt frá ferð Karlakórs KFUM til Danmerkur í maí sl. í máli og myndum. Fundurinn byrjar kl. 20 og er haldinn á Holtavegi 28. Allir velkomnir bæði konur og karlar.