Kvennaflokkur í Vindáshlíð verður haldinn helgina 26.-28. ágúst nk. Yfirskrift helgarinnar er að þessu sinni Líkami, sál og andi.

Dagskrána má sjá hér að neðan:

Föstudagur 26. ágúst
19:00 Kvöldverður
20:00 Kvöldvaka, leikir og hugleiðing – Helga Kolbeinsdóttir guðfræðingur
22:15 Kvöldkaffi
22:45 Arineldur og huggulegheit í setustofu

Laugardagur 27. ágúst
09:00-10:00 Morgunmatur
10:15 Dóra Magnúsdóttir markþjálfi, „Köllun mín“
12:00 Hádegismatur
13:00-18:00 Frjáls tími Gönguferðir, brennó, hannyrðir, afslöppun og leti, snyrtivöru-og skartgripakynning
15:30 Kaffi
18:30. Veislukvöldverður
20:00 Kvöldvaka að hætti Hlíðarmeyja
Arnar Ragnarsson íþróttafræðingur og æskulýðsfulltrúi, „Gullna reglan, gleymdu ekki sjálfum þér!“
22:00 Kvöldkaffi
22.30.Kósýstund í setustofunni, Bryndís Mjöll Schram Reed syngur

Sunnudagur 28. ágúst
9:30-10:15 Morgunmatur
11:00 Messa í Hallgrímskirkju í Vindáshlíð – umsjón: Helga Kolbeinsdóttir guðfræðingur
12:00 Hádegismatur
13:30 Frágangur herbergja

Skipulag og stjórnun helgarinnar er í höndum stjórnar Vindáshlíðar.

Skráning fer fram á skrifstofu í síma 588 8899 og hérna.