KFUM og KFUK hefur útbúið kynningarbækling til að minna á helstu viðburði í starfi félagsins á komandi vetri.