Í tilefni þess að karlalandsliðið okkar í knattspyrnu mætir Austurríki núna á eftir höfum við ákveðið að loka skrifstofunni snemma. Við skellum í lás kl. 16:00 og förum að horfa á leikinn.

Áfram Ísland!!!