Varstu búin að kíkja á myndirnar? Hægt er að skoða myndir frá hlaupinu sem fór fram 25. maí síðastliðinn hérna og á facebook viðburðinum. Eins og sjá má var mikið fjör og gleði.