Námskeið fyrir sumarbúðastarfsmenn í Vatnaskógi
Námskeiðið er haldið í Vatnaskógi dagana 31. maí – 1. júní. Lagt er af stað frá Holtavegi 28 kl 15:30 þriðjudaginn 31. maí og komið er til baka uppúr 20:00 á miðvikudaginn 1. júní.

Mikilvægt er að allir skrá sig á sumarfjor.is undir Viðburðir KFUM og KFUK . Sérstaklega þarf að taka fram ef fara á með rútunni í Vatnaskóg.

Námskeiðið er skylda fyrir sumarbúðastarfsmenn og sjálfboðaliðar í starfi KFUM og KFUK.