Mánudaginn 30. maí verður námskeið á Holtavegi 28 fyrir sumarbúðastarfsfólk og sjálfboðaliða í starfi KFUM og KFUK í hjálp í viðlögum og brunavörnum.
Námskeiðið stendur frá 16:00 til 22:00 og boðið verður upp á léttan kvöldmat. Námskeiðið er skylda fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða í sumarbúðastarfi KFUM og KFUK.
Mikilvægt er að allir skrá sig á sumarfjor.is undir Viðburðir KFUM og KFUK .