KFUM og KFUK hefur borist vegleg peningagjöf að upphæð 9 milljón krónur frá félagskonu.
Konan sem vill ekki láta nafns síns getið, vill með gjöfinni heiðra minningu föður síns sem var mikill KFUM maður.
Félagið þakkar vel þessa höfðinglegu gjöf og þann hlýja hug sem henni fylgir.
Þessi fjármunir koma vissulega í góðar þarfir.