Vinnuflokk aflýst

skrifaði|2016-05-13T09:52:05+00:0013. maí 2016|

Vegna framkvæmda sem hefjast á morgun í Vindáshlíð þarf að fresta vinnuflokknum sem átti að vera á laugardaginn næstkomandi, þe 14 maí.
Vonandi mun nást að halda fleiri vinnuflokka ef framkvæmdirnar ganga vel og lýkur tímanlega.