Fimmtudagskvöldið 5. maí verða vortónleikar Karlakórs KFUM haldnir í sal KFUM og KFUK við Holtaveg 28  kl. 20:00 og bera yfirskriftina Vorið góða.

Stjórnandi Karlakórsins er Laufey Geirlaugsdóttir og píanóleik annast Ásta Haraldsdóttir.

Kvennakórinn Ljósbrot mun syngja tvö lög undir stjórn Ragnhildar Ásgeirsdóttur.

Miðar fást í þjónustumiðstöð KFUM og KFUK við Holtaveg, við innganginn á tónleikunum eða hjá kórfélögum. Miðaverð er 2.000 kr.

VorTonleikar2(1)