Ársskýrsla KFUM og KFUK 2015-2016

Ársskýrsla KFUM og KFUK 2015-2016

  • Mánudagur 11. apríl 2016

Ársskýrsla KFUM og KFUK fyrir aðalfund félagsins laugardaginn 16. apríl er komin út. Hægt er að nálgast prenteintök af skýrslunni í þjónustumiðstöð KFUM og KFUK.