Vandamál vegna skráningar í sumarbúðir

skrifaði|2016-03-17T11:55:01+00:0017. mars 2016|

Við skráningu í sumarbúðir hefur komið upp vandamál vegna greiðslu dvalargjalds. Starfsfólk Vodafone er að vinna að lagfæringu og vonumst við til að þetta komist í lag í dag eða snemma á morgun.

Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum.