Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK fyrir sumarið 2016 hefst miðvikudaginn 16. mars kl. 18:00. Sumarbúðablaði KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarsins verður dreift inn á 12.000 heimili á allra næstu dögum. Hægt er að skoða kynningarblaðið hér fyrir neðan.