Hin árlega kristniboðsvika verður haldin dagana 28. febrúar til 6. mars næstkomandi með glæsilegri og fjölbreyttri dagskrá. Í ár er yfirskrift vikunnar Kristur og ég og hvetjum við félagsfólk til að mæta á viðburði vikunnar. Þessa vikuna falla AD KFUK og AD KFUM fundir niður en í þeirra stað eru samkomur á þriðjudaginn og fimmtudaginn á Holtavegi 28.

Sunnudagur 28. febrúar kl. 20:00
Tómasarmessa í Breiðholtskirkju

Tómasarmessan markar upphaf kristniboðsvikunnar og eru kristniboðsvinir hvattir til að koma í Breiðholtskirkju.
Tónlist KSH og Þorvaldur Halldórsson.
Hugleiðing: Birna G. Jónsdóttir.
Fyrirbænarþjónusta.

Þriðjudagur 1. mars kl. 20:00
Samkoma í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg

Upphafsorð stjórnun samkomu: Kristbjörg Gíslasdóttir.
Karlakór KFUM syngur.
Kristniboðsefni: Ásta María Karlsdóttir.
Hugleiðing: Ragnheiður Guðmundsdóttir.
Undirleikari á samkomu: Axel Ingólfsson
Kaffi og meðlæti eftir samkomuna.
Fyrirbænarþjónusta.

Miðvikudagur 2. mars kl. 20:00
Samkoma í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58 – 60
Upphafsorð: Jarle Reiersen
Stjórnandi samkomu: Halldór Konráðsson
Söngur: Keith Reed.
Kristniboðsefni: Kristján Sigurðsson og Hulda Jónasdóttir.
Hugleiðing: Margrét Jóhannesdóttir.
Undirleikari á samkomu: Axel Ingólfsson
Kaffi og meðlæti eftir samkomuna.
Fyrirbænarþjónusta.

Fimmtudagur 3. mars kl. 20:00
Samkoma í húsi KFUM og KFUK Holtavegi
Upphafsorð og stjórnandi samkomu: Hilmar Einarsson.
Efni: Jóhann Herbertsson.
Hugleiðing: Karl Jónas Gísalson.
Undirleikari á samkomu: Bjarni Gunnarsson
Kaffi og meðlæti eftir samkomuna.
Fyrirbænarþjónusta.

Föstudagur 4. mars kl. 18:00
Fjölskyldusamkoma í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58 – 60
Samkoma í höndum Kristjáns Þórs og Helgu Vilborgar.

Laugardagur 5. mars kl. 20:00
Samkoma með KSS í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg.

Stjórnun samkomu, efni og tónlist í höndum Bjarna Gíslasonar og fjölskyldu.
Hugleiðing: Bjarni Gíslason.
Ekkert kaffi eftir fund, sjoppa KSS.

Sunnudagur 6. mars kl. 14:00
Samkoma í Kristniboðssalnum, Salt kristið samfélag Háaleitisbraut 58 – 60
Lokasamvera kristnboðsvikunnar.
Kristniboðsefni: Páll Ágúst Þórarinsson.
Hugleiðing: Guðlaugur Gunnarsson.