Fimmtudagskvöldið 11. febrúar verður AD KFUM fundur á sínum stað á Holtavegi 28 kl. 20:00.

Fundurinn hefst á upphafsorðum og bæn frá Ásgeiri Ellertssyni. Efni fundarins er í höndum Gunnars Sandholt og mun hann fjalla um trúarstef í nútíma ljóðlist. Með stjórnun fundarins fer Ingi Bogi  Bogason og hugleiðingu flytur Sr. Þráinn Haraldsson.

Allir karlar eru hjartanlega velkomnir.