Næsta Verndum þau námskeið verður haldið á fimmtudaginn 21. janúar. Námskeiðið fer fram í Skátamiðstöðinni Hraunbæ kl. 19:00. Skráningu og frekari upplýsingar má nálgast með því að hafa samband við þjónustumiðstöðina í s. 588 8899 eða með því að senda tölvupóst á skrifstofa@kfum.is.

KFUM og KFUK gerir þær kröfur til allra leiðtoga og starfsmanna (18 ára og eldri) sem vinna með börnum og unglingum á vettvangi félagsins að þeir hafi sótt námskeiðið Verndum þau.