AD KFUM fundur 21. janúar

AD KFUM fundur 21. janúar

  • Fimmtudagur 14. janúar 2016

Fimmtudaginn 21. janúar er AD KFUM fundur að venju í húsi félagsins við Holtaveg 28. Fundurinn hefst kl. 20:00 og fer Kári Geirlaugsson með upphafsorð og bæn. Efni fundarins er í höndum Árna Sigurðssonar og er yfirskriftin Vinátta sem bjargaði Vesturlöndum. Hugleiðingu flytur sr. Gísli Jónasson og umsjón með tónlist hefur Ingibjartur Jónsson. Með stjórnun fundarins fer Guðmundur Ingi Leifsson.

Allir karlar eru hjartanlega velkomnir.