Þriðjudagskvöldið 19. janúar veður AD KFUK fundur haldin að venju í sal KFUM og KFUK við Holtaveg 28. Fundurinn hefst kl. 20:00 og er yfirskrift fundarins Í hendi Guðs á nýju ári. Umsjón fundarins er í höndum Lauru Scheving Thorsteinsson og Gleðisveitarinnar. Hildur Þóra Hallbjörnsdóttir stjórnar, María Sighvatsdóttir og vinkonur sjá um kaffið.

Þetta verður skemmtilegur og uppbyggilegur fundur og um að gera að konur á öllum aldri drífi sig út og mæti.