Næstkomandi fimmtudagskvöld, 3. desember, verður AD KFUM fundur að venju á Holtavegi 28.

Fundurinn hefst klukkan 20:00 og sér Ingi Bogi Bogason um að stjórna fundinum. Yfirskrift fundarins er Náttúra Íslands – stór og smá og er efnið í höndum Bjarna Guðleifssonar. Gísli Friðgeirsson fer með upphafsorð og bæn og Bjarni Guðleifsson flytur hugleiðingu.

Allir karlar eru hjartanlega velkomnir.