Fundurinn fellur niður vegna veðurs.

Þriðjudagskvöldið 1. desember verður AD KFUK fundur á Holtavegi 28 kl. 20:00.

Að þessu sinni munu sr. Guðrún Edda Gunnarsdóttir og dr. Einar Sigurbjörnsson sjá um efni fundarins Í kyrrð aðventunnar. Hildur Þóra Hallbjörnsdóttir sér um að stjórna fundinum og mun tónlistin vera í höndum Svanhvítar Hallgrímsdóttur.

Allar konur eru hjartanlega velkomnar.