Við minnum börn og foreldra á hæfileikasýningu yngri deilda KFUM og KFUK sem haldin verður á Holtavegi 28 í kvöld.

Húsið opnar 17:30 og hefst sýningin kl. 18:00 og er opin öllum, börnum og foreldrum. Í hléi verður síðan boðið upp á frítt candyfloss auk þess sem að það verður hægt að kaupa sér pizzasneið.