Sunnudaginn 25. október kl. 11 verður guðsþjónusta í Grensáskirkju tileinkuð starfi KFUM og KFUK.
Karlakór KFUM syngur undir stjórn Laufeyjar G. Geirlaugsdóttur og nemandi frá Söngskólanum í Reykjavík syngur einsöng. Organisti er Ásta Haraldsdóttir. Sr. Ólafur Jóhannsson þjónar og Auður Pálsdóttir formaður KFUM og KFUK prédikar.
Í Grensáskirkju er morgunverður kl. 10:00 og bænastund kl. 10:15.
Barnastarf er kl. 11:00 og er öll börn velkomin.
Allir eru hjartanlega velkomnir.