Að minnsta kosti þrjár unglingadeildir KFUM og KFUK taka þátt í landsmóti Æskulýðsfélaga kirkjunnar í Vestmannaeyjum 23.-25. október. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Þorsteinsson, johann@kfum.is.