AD KFUM 15. október

skrifaði|2015-10-14T11:31:44+00:0014. október 2015|

Annað kvöld, fimmtudagskvöldið 15. október, verður AD KFUM fundur á Holtavegi 28 kl. 20:00.

Yfirskrift fundarins er „Áherslur og áskoranir í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK.“ Um efni fundarins sjá Arnar Ragnarsson og Tómas Torfason, en stjórnun er í höndum Helga Gíslasonar. Gísli Davíð Karlsson fer með orð og bæn og Henning Emil Magnússon flytur hugleiðingu.

Allir karlar hjartanlega velkomnir.