Þriðja tölublað KFUM og KFUK á Íslandi á árinu 2015 er nú komið út og hefur nú þegar farið í póst til félagsmanna og annarra velunnarra. Hægt er að skoða blaðið hér fyrir neðan.