Dregið var í Línuhappdrætti Skógarmanna árið 2015 laugardaginn 5. september, en happdrættið er til styrktar nýbyggingunni Birkiskála II.

 

Eftirtaldir hlutu vinning:

Gjafakörfur frá Lýsi hf

nr. 83 Hannes Guðrúnarson

nr. 40 Jón Eiríkur Jóhannson

nr. 402 Sigþór Sig.

nr. 16 Guðmundur Ómar

nr. 62 Guðni Már Harðarson

nr. 317 Kristín Sigrún Magnúsdóttir

nr. 151 Ingibjartur Jónsson

nr. 443 Baldur Ólafsson

nr. 153 Grímur Pétursson

nr. 100 Gísli Freyr Valdórsson

 

Geisladiskur með með ljóðum sr. Friðriks við lög Jóhanns Helgasonar

nr. 406 Sigþór Sig.

nr. 128 Ingi Bogi Bogason

nr. 156 Grímur Pétursson

nr. 76 Bragi Birgisson

 

Gjafaöskjur frá Nóa/Síríus 

nr. 79 Sindri Hannesson

nr. 388 Hrund Þórarinsdóttir

nr. 335 Gísli Jónsson

nr. 305 Guðmundur Ómar

 

Vatnaskógarbolir 

nr. 107 Stefán Sandolt

nr. 459 Ólafur Jón og Kristín Rut

nr. 421 Guðlaugur Gunnarsson

nr. 260 Hallbjörn Þórarinsson

 

Þakklæti – ljóðabók e. Sigurbjörn Þorkelsson 

nr. 351 Þórir Kristmundsson

nr. 196 Ómar Kristinsson

nr. 337 Gísli Guðlaugsson

 

Gjafakörfur frá Vífilfell

nr. 195 Ólafur Sverrisson

nr. 450 Elías Karl Elíasson

 

 

Gjafkort í Sporthúsið 

nr. 289 Narfi Hjörleifsson

 

Gjafabréf kr. 10.000.- í Einarsbúð á Akranesi 

nr. 246 Erlendur Stefán Gíslason

 

Gjafabréf – Sjávarréttahlaðborð fyrir tvo á RESTAURANT REYKJAVÍK

nr. 264 Gunnar Sandholt

 

Gjafabréf – Ævintýraferð á fjórhjóli 

nr. 82 Daníel Hannesson

 

Gjafabréf kr. 30.000.- í Einarsbúð á Akranesi

nr. 140 Guðlaugur Gunnarsson

 

Dvöl í helgarflokki Vatnaskógar 2016 (feðgafl. feðginafl. fjölskyldufl.)

nr. 15 Thelma Rós Björgvinsdóttir

 

Vikudvöl í Vatnaskógi árið 2016

nr. 61 Jóhann Herbertsson

 

Toyota saumavél 

nr. 63 Jóhann Herbertsson

 

Gjafabréf frá ICELANDAIR

nr. 139 Guðlaugur Gunnarsson

 

Aukavinningur

nr. 146 Vigfús Pálsson

 

Vinninga er hægt að vitja í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK frá og þriðjudeginum 8. september.

Skógarmenn KFUM þakka öllum þeim sem keyptu línur og einnig þeim sem gáfu vinninga en 353 línur seldust.

Öll innkoma rennur í Skálasjóð Skógarmanna

– Kærar þakkir.