Framkvæmdir eru í gangi félagsheimilinu okkar á Suðurnesjum!
Salurinn er að fá algera yfirhalningu. Verið er að fjarlægja gólfið, já alveg steypu og allt alveg niður í mold.
Þar sem við eigum svo mikið af flottu fólki innan okkar félags langaði okkur að athuga hvort einhverjir væru til í að aðstoða í dag og jafnvel á morgun.
Í dag er lítli beltagrafa að brjóta gólfið og okkur vantar fólk eftir ca. 17:00 til að bera út brotin og jafnvel einhverja á morgun en það fer eftir hve vel gengur í dag. Það má hafa samband við Brynju (845 4531) eða Svenna (858 6074).
Með von um góðar undirtektir og ekki má gleyma að biðja fólk um að biðja fyrir þessum framkvæmdum.