Sæludagar 2015

skrifaði|2015-07-09T13:39:15+00:009. júlí 2015|

Nú styttist í Sæludaga í Vatnaskógi yfir verslunarmannahelgina dagana 30. júlí – 3. ágúst 2015. Dagskráin er komin í hús og hægt að nálgast hér ásamt ýmsum öðrum upplýsingum. Ekki er verra að fylgjast með á Facebook síðunni: Sæludagar í Vatnaskógi.

Allir eru meira en velkomnir á þessa skemmtilegu og vímulausu fjölskylduhátíð.