Starfsmannanámskeið sumarbúðanna 1. – 2. júní

skrifaði|2015-05-22T14:27:03+00:0022. maí 2015|

Starfsmannanámskeið sumarbúðanna verður haldið að þessu sinni í Vatnaskógi dagana 1. – 2. júní.

Námskeiðið er skylda fyrir þá sem hafa skrifað undir samning við KFUM og KFUK á Íslandi fyrir sumarstarf. Óskað er eftir að allir skrái sig til þáttöku og gefi upp hvort þeir þurfi að nýta sér rútuferðir eða ekki.

Skráning fer fram hér.

IMG_4508

Farið er meðal annars yfir skyndihjálp og brunavarnir á námskeiðinu