Starfsmannanámskeið sumarbúðanna verður haldið að þessu sinni í Vatnaskógi dagana 1. – 2. júní.
Námskeiðið er skylda fyrir þá sem hafa skrifað undir samning við KFUM og KFUK á Íslandi fyrir sumarstarf. Óskað er eftir að allir skrái sig til þáttöku og gefi upp hvort þeir þurfi að nýta sér rútuferðir eða ekki.
Skráning fer fram hér.

Farið er meðal annars yfir skyndihjálp og brunavarnir á námskeiðinu