Vorferð AD KFUM og KFUK á Eyrabakka

Vorferð AD KFUM og KFUK á Eyrabakka

  • Miðvikudagur 22. apríl 2015
  • /
  • Fréttir

Þriðjudaginn 28. apríl verður vorferð AD KFUM og KFUK. Lagt verður af stað með rútu frá Holtavegi 28 kl. 18:00. Kvöldverður, humarsúpa á veitingahúsinu Hafinu Bláa. Húsið – byggðasafn Árnesinga verður heimsótt. Helgistund í Eyrabakkakirkju í umsjón s. Valgeirs Ástráðssonar.

Verð er 4. 000 kr. Hægt er að skrá sig hér eða hringja í s. 588 8899 eða senda póst á skrifstofa@kfum.is

Allir hjartanlega velkomnir