Verndum þau 20. apríl í Skátamiðstöðinni

skrifaði|2015-04-20T11:48:43+00:0017. apríl 2015|

Næsta verndum þau námskeið verður haldið í Skátamiðstöðinni í Hraunbæ 123 kl. 19:00-22:00. Skráning er hjá Skátunum í s. 550 9800 eða skatar@skatar.is og stíla á Dagbjörtu.

KFUM og KFUK gerir þær kröfur til allra leiðtoga og starfsmanna (18 ára og eldri) sem vinna með börnum og unglingum á vettvangi félagsins að þeir hafi sótt námskeiðið Verndum þau.