Ad fundur kvöldsins er afar áhugverður en efni fundarins er í höndum Ásgeirs B Ellerssonar þar sem hann fjallar um þá sem hafa upplifað að vera nær dauða en lífi og þá reynslu. Hugleiðing verður í höndum sr. Gísla Jónassonar.

Allir karlmenn velkomnir.