Fundir hjá Vinadeild í Keflavík og Leikjafjör í Grafarholti falla því miður niður í dag vegna veðurs.