Í kvöld, 26. febrúar kl. 20, verður AD KFUM fundur á Holtavegi 28. Ragnhildur Ásgeirsdóttir framkvæmdastjóri Biblíufélagsins verður gestur fundarins og með hugleiðingu. Með stjórnun er Kári Geirlaugsson. Upphafsorð er Pétur Ragnhildarson með. Að loknum fundi verður boðið upp á kaffi.
Allir karlmenn hjartanlega velkomnir.