VaSæludagar hafa verið haldnir í Vatnaskóg síðan 1992. Óhætt er að segja að þessi viðburður hafi verið fjölmennasti árlegi viðburður bæði í Vatnaskógi og á vettvangi KFUM og KFUK. Almennt hafa þátttakendur verið ánægðir með Sæludaga. En hvernig gerum við góðan viðburð betri? Hvað þarf að laga? Miðvikudagskvöldið 25. febrúar verður haldinn opinn félagsfundur á Holtavegi 28 kl. 20:00. Á fundinum verða flutt framsöguerindi. Skipt verður í hópa eftir málefnum og niðurstöður kynntar. Boðið verður uppá Sæludagakaffi á fundum.
Athugið allir velkomnir! Skráning hér.