Þjónustumiðstöðin

Haldið verður fjármálanámskeið fyrir ungt fólk þann 18. febrúar á Holtavegi 28 í húsi KFUM og KFUK á Íslandi. Námskeiðið er ókeypis og hefst kl. 20:00. Umsjón hefur Þorsteinn Arnórsson, fjármálastjóri félagsins.

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu hugtök, hvað felst í launum og launatengdum gjöldum, hvaða bjóða bankar uppá og hvað bera að hafa í huga við lántöku.

Aðeins 15 sæti eru í boði og skráning fer fram hér.