Hinn árlegi hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK á Íslandi verður haldinn annað kvöld, 12. febrúar, í félagsheimili okkar Holtavegi 28. Fundurinn hefst kl. 19:00 og í boði verður veilsumatur og hátíðleg dagskrá í umsjón stjórnar félagsins. Nýir félagar boðnir velkomnir við hátíðlega athöfn. Verð er 4.600 kr.

Skráning fer fram hér og á skrifstofu félagsins í s. 588 8899.

IMG_1764