Karlakór

Stjórn Karlakórs KFUM hefur gert skriflegan samning við Laufeyju Geirlaugsdóttur og Ástu Haraldsdóttur um að stýra áfram kórnum næstu þrjú ár að lágmarki. Þær hafa stýrt kórnum síðustu ár af stakri prýði. Á myndinni eru þær Laufey og Ásta ásamt Ragnari Baldurssyni formanni kórsins, við undirritun samningsins.