AD fundur KFUM 5. febrúar. Þjóð og kirkja – í Alþingishúsinu

  • Miðvikudagur 4. febrúar 2015
  • /
  • Fréttir

10961762_10205309493551848_2147243248_nFimmtudaginn 5. febrúar verður fundur í Aðaldeild KFUM haldin í Alþingishúsinu. Forseti Alþings Einar Kr Guðfinnsson mun taka á móti okkur og farið með leiðsögn um húsið. Þar verður þegið kaffi. (gengið inn um dyr til hægri við Alþingshúsið). Að því loknu færum við okkur yfir í Dómkirkjuna þar sem sr. Hjálmar Jónsson hefur helgistund.

Allir karlmenn hjartanlega velkomnar!