Í kvöld, 29. janúar, er sameiginlegur aðaldeildar fundur á Holtavegi 28. Fundurinn hefst kl. 20:00 og að þessu sinni er leiksýning á vegum Stopp-leikhópsins um Hallgrím Pétursson. Að lokinni leiksýningu verður boðið upp á kaffi og veitingar gegn vægu verði.

Allir eru hjartanlega velkomnir!

hp

Stoppleikhópurinn

Stoppleikhópurinn