HoluhraunFyrsti AD KFUM fundurinn er í kvöld fimmtudag kl. 20:00 á Holtavegi 28.

Efni fundarins er Jarðhræringar í Holuhrauni Oddur Sigurðsson jarðfræðingur segir frá og sýnir myndir.

Séra Jón Dalbú Hróbjarsson flytur hugvekju.

Eftir fundinn verður boðið upp á veitingar.

Allar karlmenn eru hjartanlega velkomnir að koma og hlusta á spennandi efni á nýju ári.