Verndum þau námskeið 22. janúar

skrifaði|2015-01-14T16:56:32+00:0014. janúar 2015|

Verndum þau forsíða

Næsta Verndum þau námskeið verður haldið 22. janúar á Holtavegi 28.

Námskeiðið hefst kl. 19:00 – 22:00 og er skyldunámskeið fyrir þá sem starfa með börnum í starfi KFUM og KFUK.

Skráning og upplýsingar eru í s. 550 – 9803 eða hjá ragnheidur@aeskulydsvettvangurinn.is

Nánari upplýsingar má finna í skjalinu:

Verndum þau 22. janúar 2015