Gleðilegt nýtt æskulýðsár

skrifaði|2015-01-05T17:05:41+00:005. janúar 2015|

KFUM og KFUK óskar öllu félagsfólki, vinum og velunnurum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir stuðning og samveru á liðnu ári. Deildarstarf æskulýðsstarfsins hefst á nýju ári mánudaginn 13. janúar og AD fundir KFUM og KFUK í sömu viku.