Eftirfylgd er geisladiskur þar sem ljóð og sálmar úr fórum Séra Friðriks eru útsett sem lög. Útsetningu sér Jóhann Helgason um. Flytjendur á lögunum eru Laufey kórstjóri, Bjarni Ara, Edgar Smári, Eyþór Ingi, Heiða Ólafs, Helga Möller, Jóhann sjálfur og Sigríður Guðnadóttir -að ógleymdum Karlakór Kristilegs félags ungra manna. Hljóðfæraleikarar Snorri Snorra, Jóhann sjálfur, Jón Elvar og Ásta Haraldsdóttir.
Diskurinn er til sölu á Holtavegi 28 á 3.000 kr. og er tilvalin jólagjöf til vina og vandamanna þessi jólin!

1530525_10153592486016393_5368643644214026002_n