Aðventukvöld Friðrikskapellu 10.desember

  • Mánudagur 8. desember 2014
  • /
  • Fréttir

Aðventukvöld Friðrikskapellu verður miðvikudaginn 10. desember kl. 20.00. Dagskrá með hefbundnum hætti. Ræðumaður séra Valgeir Ástráðsson. Valskórinn og Karlakórinn Fóstbræður syngja.

Allir hjartanlega velkomnir.

Friðrikskapella6_IMG