Fundur Aðaldeildar KFUM fimmtudaginn 4. desember ber heitið Orka úr frísku lofti. Margrét Arnardóttir verkefnisstjóri hjá Landsvirkjun fjallar um vindorku hjá Landsvirkjun.

Hugleiðingu kvöldsins flytur dr. Gunnar Jóhannes Gunnarsson. Fundurinn verður að venju á Holtavegi 28 og hefst kl. 20:00.