AD KFUM fundur 27. nóvember – Fáninn í söngvum sr. Friðriks

skrifaði|2014-11-27T10:18:38+00:0026. nóvember 2014|

Séra Friðrik FriðrikssonSpennandi fundur verður í Aðaldeild KFUM fimmtudaginn og fjallar um fánann í söngvum sr. Friðriks. Þórarinn Björnsson sér um fundarefnið. Einnig verður flutt hugvekja eftir sr. Friðrik Friðriksson. Allir karlmenn velkomnir.