Basar4

Ný styttist í elsta og án efa glæsilegasta basar ársins. Þeir sem hafa tök á að gefa vörur á basarinn (handunnir munir, tertur, kökur, smákökur, sultur o.fl.) geta komið því til skila í félagshúsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28 alla virka daga kl. 9-17 og föstudaginn 28. nóvember til kl. 21.

Allur ágóði af basarnum rennur til starfs KFUM og KFUK.