Herrakvöld KFUM verður fimmtudaginn 30. október og hefst dagskrá kl. 19:00. Viðburðurinn er haldin í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28. Verð er 4.900 kr. – allur ágóði rennur til stuðnings nýjum svefns- og þjónustuskála í Vatnaskógi. Hægt er að skrá sig hér eða í Þjónustumiðstöðinni með því að hringja í s. 588-8899 eða senda póst á skrifstofa@kfum.is.

IMG_5418

Dagskrá

Tónlistaatriði: Karlakór KFUM tekur nokkur lög. Stjórnandi: Laufey Geirlaugdóttir, undirleikari: Ástríður Haraldsdóttir

Atriði:     Foringjar sumarsins með atriði frá liðnu sumri – og haustsins

Happadrætti:     Ýmsir skemmtilegir munir í vinning

Hugvekja:     Sr. Ólafur Jóhannsson sóknarprestur í Grensáskirkju

Veislustjórar:    Páll Skaftason og Þór Bínó.

Matseðill

Forréttur:     Vestfirskt sjávarfang

Aðalréttur:    Hægeldað lambalæri með snöggkrydduðum kartöflum

Eftirréttur:    Frönsk súkkulaðikaka

Allir karlmenn velkomnir!